Fótbrotnaði í leik í ensku kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 12:30 Læknar Manchester City huga að Esme Morgan sem liggur sárþjáð á grasinu. Getty/Visionhaus Varnarmaður Manchester City meiddist illa í leik á móti Tottenham í úrvalsdeild kvenna í fyrrakvöld. Hin tvítuga Esme Morgan hjá Manchester City var borin af velli eftir slæmt samstuð við Tottenham leikmanninn Ashleigh Neville. Eftir leikmenn staðfesti Manchester City að Morgan hefði fótbrotnað í samstuðinu og væri á leiðinni í aðgerð á hægri fæti. „Varnarmaðurinn mun fara fljótlega í aðgerð á hægri fæti og síðan tekur við endurhæfing á vegum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Manchester City. Manchester City have announced defender Esme Morgan suffered a broken leg against Tottenham last Sunday.— SkySportsWSL (@SkySportsWSL) September 15, 2021 „Allir hjá City óska Esme alls hins besta í endurhæfingunni og við munum gefa henni allan þann stuðning sem hún þarf,“ sagði ennfremur í tilkynningu City. Steph Houghton, fyrirliði Manchester City og enska landsliðsins hafði áhyggjur af henni. „Við athuguðum með hana í hálfleik og svo auðvitað eftir leikinn líka. Við höfum síðan verið í sambandi við hana í gegnum skilaboðakerfin til að fá að vita það hvernig hún hefur það,“ sagði Steph Houghton. „Hún verður pottþétt enskur landsleikmaður. Hún er svo einbeitt, í svo góðu formi og elskar að spila fótbolta. Hún er líka svo klár. Ég elska að hafa hana sem hægri bakvörð við hlið mér. Hún hefur staðið sig mjög vel í síðustu þremur til fjórum leikjum og hún á framtíðina fyrir sér. Vonandi eru meiðslin ekki of slæm og að við sjáum hana sem fyrst aftur inn á grasinu,“ sagði Houghton. Manchester City's and England's Esme Morgan suffered a broken leg in their match against Tottenham.#bbcwsl— BBC Sport (@BBCSport) September 15, 2021 Esme Morgan heldur því upp á 21. árs afmælið sitt á meiðslalistanum en hún á afmæli í næsta mánuði. Hún er uppalin hjá Manchester City. Hún kom aftur í City á síðasta tímabili eftir að hafa verið lánuð til Everton 2019-20 tímabilið. Morgan hefur spilað fyrir yngri landslið Englending en hefur ekki verið valin í A-landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Hin tvítuga Esme Morgan hjá Manchester City var borin af velli eftir slæmt samstuð við Tottenham leikmanninn Ashleigh Neville. Eftir leikmenn staðfesti Manchester City að Morgan hefði fótbrotnað í samstuðinu og væri á leiðinni í aðgerð á hægri fæti. „Varnarmaðurinn mun fara fljótlega í aðgerð á hægri fæti og síðan tekur við endurhæfing á vegum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Manchester City. Manchester City have announced defender Esme Morgan suffered a broken leg against Tottenham last Sunday.— SkySportsWSL (@SkySportsWSL) September 15, 2021 „Allir hjá City óska Esme alls hins besta í endurhæfingunni og við munum gefa henni allan þann stuðning sem hún þarf,“ sagði ennfremur í tilkynningu City. Steph Houghton, fyrirliði Manchester City og enska landsliðsins hafði áhyggjur af henni. „Við athuguðum með hana í hálfleik og svo auðvitað eftir leikinn líka. Við höfum síðan verið í sambandi við hana í gegnum skilaboðakerfin til að fá að vita það hvernig hún hefur það,“ sagði Steph Houghton. „Hún verður pottþétt enskur landsleikmaður. Hún er svo einbeitt, í svo góðu formi og elskar að spila fótbolta. Hún er líka svo klár. Ég elska að hafa hana sem hægri bakvörð við hlið mér. Hún hefur staðið sig mjög vel í síðustu þremur til fjórum leikjum og hún á framtíðina fyrir sér. Vonandi eru meiðslin ekki of slæm og að við sjáum hana sem fyrst aftur inn á grasinu,“ sagði Houghton. Manchester City's and England's Esme Morgan suffered a broken leg in their match against Tottenham.#bbcwsl— BBC Sport (@BBCSport) September 15, 2021 Esme Morgan heldur því upp á 21. árs afmælið sitt á meiðslalistanum en hún á afmæli í næsta mánuði. Hún er uppalin hjá Manchester City. Hún kom aftur í City á síðasta tímabili eftir að hafa verið lánuð til Everton 2019-20 tímabilið. Morgan hefur spilað fyrir yngri landslið Englending en hefur ekki verið valin í A-landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn