„Við sem samfélag, hversu galin erum við? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 16:45 Magga Pála var gestur Begga Ólafs í hlaðvarpinu 24/7, Margrét Pála segir að það sé grundvallarskekkja að pínulítil börn, jafn vel innan við árs aldur, séu sett í vist til vandalausra og fjölskyldur sendi þau frá sér. „Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
„Langir dagar hjá börnum í burtu að heiman, al yngstu börnin, að þau séu langa daga í burtu frá fjölskyldunni. Því fjölskyldan, við erum svo mikilvæg.“ Magga Pála var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. Hún er frumkvöðull, baráttukona, upphafskona Hjallastefnunar og rithöfundur. Í viðtalinu segir Magga Pála að þetta finnist henni ekki í lagi. „Við sem samfélag, hversu galin erum við?“ Að hennar mati þarf að breyta fæðingarorlofskerfinu hér á landi. „Fjölskyldan elskar sjálfkrafa börnin sín, það skiptir engu máli hvernig þau eru. Við elskum þau og tignum þau. Á fyrsta æviárinu ertu bara dansandi í kringum þau og með þau. Við elskum þau hvað sem gerist.“ Hún segir að vissulega geti fólk verið lánsamt með barn í vist hjá því sem hún kallar „vandalausa.“ „En ertu viss um að þú sért að setja barnið þitt i þær aðstæður að það verður elskað jafn skilyrðislaust eins og það myndi vera hjá fjölskyldu sinni? Er það að fá alla athyglina sem það þarf? Mér finnst að við eigum að hækka fæðingarorlofið og bjóða litlum börnum, á öðru aldursári, þau eiga bara að vera stutta daga. Þau eiga verja miklu meiri tíma með fólki sem elskar það hvað sem á dynur.“ Þú getur séð þáttinn í heild sinni hér að neðan. Í þættinum ræðir Margrét muninn á milli kynjana, vendipunktinn þegar hún skildi lífið miklu betur eftir að hún kyssti konu í fyrsta skiptið, uppeldi barna, þrautsiegju, kúgun kerfa, óvinsælu skoðunina að foreldrar láti börn í umsjón annarra eftir eins árs aldur og margt margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Börn og uppeldi Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira