„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 22:00 Tinna María Björgvinsdóttir, Miss Keflavik Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31