Sósalistar eru Kviss-meistarar flokkanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. september 2021 22:10 María Lilja Þrastardóttir og Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, frambjóðendur Sósíalista, færðu sínum flokki sigurinn í Kviss. Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis tókust á í svokölluðum „Fimmföldum,“ sem er liður í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2, nú í kvöld. Vinstri græn voru þar atkvæðamest og báru sigur úr býtum. Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision. Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision.
Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira