Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 22:00 Bandaríska liðið fagnar með Ryder-bikarinn. AP/Ashley Landis Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER Ryder-bikarinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER
Ryder-bikarinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira