Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 15:01 Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið