Vænstu skinn en sumir hrjúfir Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. október 2021 14:31 Hljómsveitin Loftskeytamenn hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Einn á báti. Lagið er óður til þeirra íslensku karlmanna sem hafa í gegnum aldirnar sótt björg í bú fyrir fólk sitt, og lagt líf sitt að veði fyrir ást sína á fjölskyldu sinni og samfélagi. Það má alveg minna á það í ólgusjó þeirrar umræðu um karlmennskuna sem átt hefur sér stað undanfarin ár, að langflestir eru menn vænstu skinn sem vilja öllum í kringum sig vel. Sumir eru kannski hrjúfir, en þannig ber lífsbaráttan okkur gjarnan til. Upptökur fóru fram í Sundlauginni undir styrkri stjórn Árna Hjörvars Árnasonar. Loftskeytamenn eru: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, söngur. Óli Rúnar Jónsson, gítar. Ásgrímur Angantýsson, píanó. Sturlaugur Björnsson, bassi og Örn Ingi Ásgeirsson Trommur. Myndbandið gerði Ernir Ómarsson Upptaka þess fór fram í Tjarnarbíói og sá Fjölnir Gíslason um hönnun lýsingar. Útgefndi er Fimbulvetur. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið
Lagið er óður til þeirra íslensku karlmanna sem hafa í gegnum aldirnar sótt björg í bú fyrir fólk sitt, og lagt líf sitt að veði fyrir ást sína á fjölskyldu sinni og samfélagi. Það má alveg minna á það í ólgusjó þeirrar umræðu um karlmennskuna sem átt hefur sér stað undanfarin ár, að langflestir eru menn vænstu skinn sem vilja öllum í kringum sig vel. Sumir eru kannski hrjúfir, en þannig ber lífsbaráttan okkur gjarnan til. Upptökur fóru fram í Sundlauginni undir styrkri stjórn Árna Hjörvars Árnasonar. Loftskeytamenn eru: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, söngur. Óli Rúnar Jónsson, gítar. Ásgrímur Angantýsson, píanó. Sturlaugur Björnsson, bassi og Örn Ingi Ásgeirsson Trommur. Myndbandið gerði Ernir Ómarsson Upptaka þess fór fram í Tjarnarbíói og sá Fjölnir Gíslason um hönnun lýsingar. Útgefndi er Fimbulvetur. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið