Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. október 2021 16:00 Adele gefur út nýtt lag þann 15. október næstkomandi sem heitir Easy On Me. Hún hefur haldið sig úr sviðsljósinu að mestu síðan 2017. Getty/Ronald Martinez Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. Adele greindi frá því á Twitter að lagið Easy On Me væri væntanlegt þann 15. október næstkomandi og lét með fylgja bút úr laginu og tónlistarmyndbandinu. Þar sést glitta í söngkonuna frægu í bíl en myndbandið er í svarthvítu. Easy On Me - October 15 pic.twitter.com/7HRvxAfEqy— Adele (@Adele) October 5, 2021 Óhætt er að segja að mikil spenna sé nú meðal netverja en í gær voru uppi ýmsar vangaveltur á Twitter um að von væri á fjórðu plötunni frá söngkonunni, að því er kemur fram í frétt Daily Mail. Þá hafa auglýsingar með tölunni 30 víða um heim ýtt undir það að ný plata sé væntanleg. Adele hefur þegar gefið út þrjár plötur og er titill þeirra alla ákveðin tala, sem segir til um aldur söngkonunnar. Hún gaf til að mynda út plötuna 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. 30 spotted at the BBC Hello @Adele is that you? pic.twitter.com/von6izHEmU— BBC Radio 1 (@BBCR1) October 4, 2021 Sjálf hefur hún ekki talað nýverið um að önnur plata sé á leiðinni en árið 2019 virtist hún ýja að því á Instagram að ný plata, sem hún kallaði einmitt 30 þá, væri í vinnslu. Ætla má að ný plata muni meðal annars taka á skilnaði Adele og Simon Konecki en þau tilkynntu um skilnaðinn árið 2019. Í síðasta mánuði bárust fréttir af því að stórtónleikar með Adele ættu að fara fram fyrir jól þar sem nýja platan yrði frumsýnd. Talið er að útgáfufyrirtækið Sony stefni á að platan verði frumsýnd í nóvember. Það hefur þó ekki verið staðfest en engu að síður bíða aðdáendur spenntir. Bring on sad girl fall — Spotify (@Spotify) October 5, 2021 Calling all musicians! @tonylivesey is trying to work out if these pieces of music in @Adele's new song are a clue. Can anybody help him read them?! @BBCSounds pic.twitter.com/edeDMkv4ot— BBC Radio 5 Live (@bbc5live) October 5, 2021 I CAN ALREADY TELL THIS IS GOING TO BE ANYTHING BUT EASY ON MEWho's excited for @adele's 15 Oct return with Easy On Me? pic.twitter.com/d214BaPkx3— MTV UK (@MTVUK) October 5, 2021 The way @Adele can give me chills with just a piano intro teaser.It s really happening. pic.twitter.com/H3ypSm4gOq— Alex Goldschmidt (@alexandergold) October 5, 2021 ready for adele to send me into an absolutely devastating depressive spiral from which i may never recover— Matt Bellassai (@MattBellassai) October 5, 2021 BRB, playing this short clip of Adele's #EasyonMe on repeat until Oct. 15. https://t.co/zKAa3c1q28— POPSUGAR (@POPSUGAR) October 5, 2021 Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Adele greindi frá því á Twitter að lagið Easy On Me væri væntanlegt þann 15. október næstkomandi og lét með fylgja bút úr laginu og tónlistarmyndbandinu. Þar sést glitta í söngkonuna frægu í bíl en myndbandið er í svarthvítu. Easy On Me - October 15 pic.twitter.com/7HRvxAfEqy— Adele (@Adele) October 5, 2021 Óhætt er að segja að mikil spenna sé nú meðal netverja en í gær voru uppi ýmsar vangaveltur á Twitter um að von væri á fjórðu plötunni frá söngkonunni, að því er kemur fram í frétt Daily Mail. Þá hafa auglýsingar með tölunni 30 víða um heim ýtt undir það að ný plata sé væntanleg. Adele hefur þegar gefið út þrjár plötur og er titill þeirra alla ákveðin tala, sem segir til um aldur söngkonunnar. Hún gaf til að mynda út plötuna 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. 30 spotted at the BBC Hello @Adele is that you? pic.twitter.com/von6izHEmU— BBC Radio 1 (@BBCR1) October 4, 2021 Sjálf hefur hún ekki talað nýverið um að önnur plata sé á leiðinni en árið 2019 virtist hún ýja að því á Instagram að ný plata, sem hún kallaði einmitt 30 þá, væri í vinnslu. Ætla má að ný plata muni meðal annars taka á skilnaði Adele og Simon Konecki en þau tilkynntu um skilnaðinn árið 2019. Í síðasta mánuði bárust fréttir af því að stórtónleikar með Adele ættu að fara fram fyrir jól þar sem nýja platan yrði frumsýnd. Talið er að útgáfufyrirtækið Sony stefni á að platan verði frumsýnd í nóvember. Það hefur þó ekki verið staðfest en engu að síður bíða aðdáendur spenntir. Bring on sad girl fall — Spotify (@Spotify) October 5, 2021 Calling all musicians! @tonylivesey is trying to work out if these pieces of music in @Adele's new song are a clue. Can anybody help him read them?! @BBCSounds pic.twitter.com/edeDMkv4ot— BBC Radio 5 Live (@bbc5live) October 5, 2021 I CAN ALREADY TELL THIS IS GOING TO BE ANYTHING BUT EASY ON MEWho's excited for @adele's 15 Oct return with Easy On Me? pic.twitter.com/d214BaPkx3— MTV UK (@MTVUK) October 5, 2021 The way @Adele can give me chills with just a piano intro teaser.It s really happening. pic.twitter.com/H3ypSm4gOq— Alex Goldschmidt (@alexandergold) October 5, 2021 ready for adele to send me into an absolutely devastating depressive spiral from which i may never recover— Matt Bellassai (@MattBellassai) October 5, 2021 BRB, playing this short clip of Adele's #EasyonMe on repeat until Oct. 15. https://t.co/zKAa3c1q28— POPSUGAR (@POPSUGAR) October 5, 2021
Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59
Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6. maí 2020 16:30
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13. september 2019 10:00