Svarar gagnrýni Lars: „Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 07:04 Alexander Sørloth hefur leikið 34 landsleiki fyrir Noreg og skorað tólf mörk. getty/Jose Breton Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sørloth hefur svarað gagnrýni Lars Lagerbäck sem fór ófögrum orðum um hann í nýrri bók. Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu. Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu.
Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn