Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 20:11 Dagskrá kvöldsins. Vodafonedeildin Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti
Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti