Hermann Hauksson og Teitur Örlygsson gerðu 1.umferð Subway-deildar karla í körfubolta upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi.
Framlengingin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem helsti dagskrárliður þáttarins en þar fara sérfræðingarnir yfir helstu umræðuefni umferðarinnar.
Framlenging 1.umferðar
Heillar Stjörnuliðið ykkur?
Hvorir nýliðanna enda ofar?
Hvernig líst ykkur á breytingarnar í Keflavík?
Ef Valur fær sér kana?
Besti leikmaðurinn á nýjum stað?