„Stefni klárlega á EM næsta sumar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2021 16:36 Sif Atladóttir hefur leikið 82 landsleiki. vísir/bára Þrátt fyrir vera orðinn 36 ára og á heimleið eftir þrettán ár í atvinnumennsku ætlar Sif Atladóttir ekkert að gefa sæti sitt í landsliðinu eftir og ætlar að spila með því á EM næsta sumar. Eftir tveggja ára fjarveru var Sif valinn aftur í landsliðið fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Hún var aftur valinn í landsliðshópinn fyrir leikina sem framundan eru í undankeppninni. Ísland mætir Tékklandi á föstudaginn og Kýpur á þriðjudaginn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. „Ég kem inn sem reynslumikill leikmaður og geri mitt til að hjálpa liðinu. Svo lengi sem ég stend mig vel úti er ég með. Ég er hérna til að berjast um sæti í liðinu en fyrst og fremst er ég að hjálpa því að ná okkar markmiðum,“ sagði Sif á blaðamannafundi í dag. Eftir langa dvöl í atvinnumennsku snýr Sif aftur heim eftir tímabilið. Enn er þó ekki ljóst hvar hún spilar á næsta sumri. Hún ætlar fyrst að klára tímabilið með Kristianstad í Svíþjóð og tekur svo ákvörðun um næsta skref á ferlinum. „Ég hef alveg heyrt í félögum en tek ekki lokaákvörðun fyrr en ég er búin með tímabilið úti. Þá sest ég yfir þetta og íhuga stöðuna alvarlega. Ég á tvo leiki eftir svo það er smá bið en vonandi kemur það vonandi áður en ég kem heim,“ sagði Sif. Hún ætlar sér að fara með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Það yrði þá hennar fjórða Evrópumót með landsliðinu. „Ég stefni klárlega á EM á næsta sumar. Á meðan ég er frísk, líður vel, hef gaman að þessu og stend mig og minna krafta er óskað er ég alltaf tilbúin að spila fyrir land og þjóð,“ sagði Sif. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Eftir tveggja ára fjarveru var Sif valinn aftur í landsliðið fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Hún var aftur valinn í landsliðshópinn fyrir leikina sem framundan eru í undankeppninni. Ísland mætir Tékklandi á föstudaginn og Kýpur á þriðjudaginn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. „Ég kem inn sem reynslumikill leikmaður og geri mitt til að hjálpa liðinu. Svo lengi sem ég stend mig vel úti er ég með. Ég er hérna til að berjast um sæti í liðinu en fyrst og fremst er ég að hjálpa því að ná okkar markmiðum,“ sagði Sif á blaðamannafundi í dag. Eftir langa dvöl í atvinnumennsku snýr Sif aftur heim eftir tímabilið. Enn er þó ekki ljóst hvar hún spilar á næsta sumri. Hún ætlar fyrst að klára tímabilið með Kristianstad í Svíþjóð og tekur svo ákvörðun um næsta skref á ferlinum. „Ég hef alveg heyrt í félögum en tek ekki lokaákvörðun fyrr en ég er búin með tímabilið úti. Þá sest ég yfir þetta og íhuga stöðuna alvarlega. Ég á tvo leiki eftir svo það er smá bið en vonandi kemur það vonandi áður en ég kem heim,“ sagði Sif. Hún ætlar sér að fara með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Það yrði þá hennar fjórða Evrópumót með landsliðinu. „Ég stefni klárlega á EM á næsta sumar. Á meðan ég er frísk, líður vel, hef gaman að þessu og stend mig og minna krafta er óskað er ég alltaf tilbúin að spila fyrir land og þjóð,“ sagði Sif.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira