Langar að leika meira erlendis Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2021 10:30 Hilmir Snær hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin ár. Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira