Stofutónleikar Superserious hjá góðum grönnum á Granda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 08:00 Superserious steig á stokk á stofutónleikum. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Hljómsveitin Superserious mun nú stíga á stokk en þegar hafa hljómsveitin Flott, Teitur Magnússon og söngkonan RAVEN spilað á slíkum tónleikum. Stofutónleikarnir eru sýndir vikulega hér á Vísi og eru þetta fjórðu tónleikarnir í þessari röð. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hljómsveitin Superserious kemur úr Garðabæ og var stofnuð á þessu ári. Bandið varð til úr leifum hljómsveitarinnar Hide Your Kids eftir að meðlimir þess höfðu allir búið í sínu hvoru landinu í nokkur ár. Superserious sigraði tónlistarkeppnina Sykurmolann 2021 og er á mála hjá Alda Music. Klippa: Superserious - stofutónleikar Daníel Jón Jónsson er lagahöfundur sveitarinnar ásamt því að hann syngur og spilar á gítar. Haukur Jóhannesson spilar á gítar og Kristinn Þór Óskarsson spilar á bassa ásamt því að taka upp. Helgi Einarsson trommar og Ingeborrg Andersen skrifar textann og syngur bakraddir. Arnar Guðjónsson sér um eftirvinnslu tónlistarinnar og Addi 800 masterar. Lögin Let's consume, Let's be grown ups og Let's hurt komu út fyrr á þessu ári við góða undirtekt. Öll lögin lifðu góðu lífi á vinsældarlistum X977, Rásar 2 og K100. Superserious gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber heitið Let’s get serious og stefnir sveitin á nýtt efni snemma árs 2022. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Superserious mun nú stíga á stokk en þegar hafa hljómsveitin Flott, Teitur Magnússon og söngkonan RAVEN spilað á slíkum tónleikum. Stofutónleikarnir eru sýndir vikulega hér á Vísi og eru þetta fjórðu tónleikarnir í þessari röð. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hljómsveitin Superserious kemur úr Garðabæ og var stofnuð á þessu ári. Bandið varð til úr leifum hljómsveitarinnar Hide Your Kids eftir að meðlimir þess höfðu allir búið í sínu hvoru landinu í nokkur ár. Superserious sigraði tónlistarkeppnina Sykurmolann 2021 og er á mála hjá Alda Music. Klippa: Superserious - stofutónleikar Daníel Jón Jónsson er lagahöfundur sveitarinnar ásamt því að hann syngur og spilar á gítar. Haukur Jóhannesson spilar á gítar og Kristinn Þór Óskarsson spilar á bassa ásamt því að taka upp. Helgi Einarsson trommar og Ingeborrg Andersen skrifar textann og syngur bakraddir. Arnar Guðjónsson sér um eftirvinnslu tónlistarinnar og Addi 800 masterar. Lögin Let's consume, Let's be grown ups og Let's hurt komu út fyrr á þessu ári við góða undirtekt. Öll lögin lifðu góðu lífi á vinsældarlistum X977, Rásar 2 og K100. Superserious gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber heitið Let’s get serious og stefnir sveitin á nýtt efni snemma árs 2022.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“