Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 08:00 Axel Flóvent steig á stokk á stofutónleikum á Granda. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada. Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada.
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira