Íslendingar geta sótt um miða á EM strax eftir drátt á fimmtudag Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 16:30 Íslenska landsliðið fékk góðan stuðning á Evrópumótinu í Hollandi árið 2017. Getty/Catherine Ivill Það ræðst á fimmtudaginn hvaða liðum Ísland verður með í riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi næsta sumar. Strax eftir dráttinn geta stuðningsmenn sótt um miða á leikina en miðaverðið er frá innan við þúsund krónum. Sextán lið leika á Evrópumótinu næsta sumar en mótinu var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Eftir dráttinn á fimmtudag verður ljóst hvaða þremur liðum Ísland mætir í riðlakeppninni í Englandi, á hvaða leikvöngum Ísland spilar og hverjir mögulegir andstæðingar liðsins gætu orðið í 8-liða úrslitum. Dregið verður klukkan 16 að íslenskum tíma og klukkutíma síðar verður opnað fyrir miðasölu. Hægt verður að sækja um miða fram til 16. nóvember og eftir það skýrist hverjir fá miða. Ætla má að eftirspurnin verði langmest eftir miðum hjá heimakonum í enska landsliðinu sem hefja munu keppni á Old Trafford í Manchester miðvikudagskvöldið 6. júlí. Miðasala fer fram í gegnum vef UEFA og hægt er að lesa nánar um framkvæmd hennar með því að smella hér. Nokkur þúsund Íslendinga fylgdu Íslandi á Evrópumótið í Hollandi sumarið 2017 en það var þriðja stórmót íslenska liðsins sem leikur á sína fjórða Evrópumóti í röð næsta sumar. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland Kelly Smith hjálpar til við dráttinn í riðla á EM.Getty EM 2021 í Englandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Sextán lið leika á Evrópumótinu næsta sumar en mótinu var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Eftir dráttinn á fimmtudag verður ljóst hvaða þremur liðum Ísland mætir í riðlakeppninni í Englandi, á hvaða leikvöngum Ísland spilar og hverjir mögulegir andstæðingar liðsins gætu orðið í 8-liða úrslitum. Dregið verður klukkan 16 að íslenskum tíma og klukkutíma síðar verður opnað fyrir miðasölu. Hægt verður að sækja um miða fram til 16. nóvember og eftir það skýrist hverjir fá miða. Ætla má að eftirspurnin verði langmest eftir miðum hjá heimakonum í enska landsliðinu sem hefja munu keppni á Old Trafford í Manchester miðvikudagskvöldið 6. júlí. Miðasala fer fram í gegnum vef UEFA og hægt er að lesa nánar um framkvæmd hennar með því að smella hér. Nokkur þúsund Íslendinga fylgdu Íslandi á Evrópumótið í Hollandi sumarið 2017 en það var þriðja stórmót íslenska liðsins sem leikur á sína fjórða Evrópumóti í röð næsta sumar. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland Kelly Smith hjálpar til við dráttinn í riðla á EM.Getty
Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland
EM 2021 í Englandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira