Hugo Vetlesen og Ola Solbakken sáu um markaskorun Bodø/Glimt, en mörkin komu bæði í seinni hálfleik.
Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði Bodø/Glimt, en liðið hefur nú fjögurra stiga forsytu á toppi norsku deildarinnar eins og áður sagði. Bodø/Glimt er með 51 stig þegar sex umferðir eru eftir, en Molde 47.
Kampen er over og Glimt vinner 2-0 på Røkkeløkka! 💛 For en deilig seier! pic.twitter.com/sRvso4MquD
— FK Bodø/Glimt (@Glimt) October 27, 2021