Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. október 2021 22:04 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með stigin tvö í kvöld. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. „Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“ Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“
Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25