Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. nóvember 2021 21:46 Aron Kristjánsson er alltaf líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15