„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 14. nóvember 2021 15:31 Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið
Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið