Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2021 14:33 Ingibjörg Sigurðardóttir mundar hnífinn í gríni, í innslagi Vålerenga. Hún er vön að láta finna vel fyrir sér eins og hún gerði gegn Hollendingum í haust. Skjáskot og Getty Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. „Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samninginn við Vålerenga um tvö ár og get ekki beðið eftir því að halda vinnunni áfram og ná fleiri markmiðum með liðinu,“ segir Ingibjörg. Vålerenga greinir frá samningnum við þessa 24 ára gömlu knattspyrnukonu frá Grindavík, í skemmtilegri klippu á samfélagsmiðlum. Í lok klippunnar fær Ingibjörg samning í hendurnar, dregur þá upp myndarlegan hníf og er hálfhissa á að þurfa að útskýra hvað hún ætli að gera við hann: „Á Íslandi skrifum við undir með blóði,“ segir Ingibjörg, með húmorinn í lagi. Með Ingibjörgu sem lykilmann í varnarleiknum varð Vålerenga norskur bikarmeistari fyrir hálfum mánuði, annað árið í röð. Ingibjörg lék áður með Djurgården í Svíþjóð í tvö ár og með Breiðabliki og Grindavík heima á Íslandi. Ingibjörg hefur leikið 40 A-landsleiki og er í landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur síðar í þessum mánuði. Leiktíðinni í norsku úrvalsdeildinni lauk um helgina og þar endaði Vålerenga, sem er einnig með Amöndu Andradóttur innanborðs, í 4. sæti með 35 stig. Sandviken, sem tapaði bikarúrslitaleiknum gegn Vålerenga, varð norskur meistari með 52 stig. Norski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
„Ég er mjög ánægð með að hafa framlengt samninginn við Vålerenga um tvö ár og get ekki beðið eftir því að halda vinnunni áfram og ná fleiri markmiðum með liðinu,“ segir Ingibjörg. Vålerenga greinir frá samningnum við þessa 24 ára gömlu knattspyrnukonu frá Grindavík, í skemmtilegri klippu á samfélagsmiðlum. Í lok klippunnar fær Ingibjörg samning í hendurnar, dregur þá upp myndarlegan hníf og er hálfhissa á að þurfa að útskýra hvað hún ætli að gera við hann: „Á Íslandi skrifum við undir með blóði,“ segir Ingibjörg, með húmorinn í lagi. Með Ingibjörgu sem lykilmann í varnarleiknum varð Vålerenga norskur bikarmeistari fyrir hálfum mánuði, annað árið í röð. Ingibjörg lék áður með Djurgården í Svíþjóð í tvö ár og með Breiðabliki og Grindavík heima á Íslandi. Ingibjörg hefur leikið 40 A-landsleiki og er í landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur síðar í þessum mánuði. Leiktíðinni í norsku úrvalsdeildinni lauk um helgina og þar endaði Vålerenga, sem er einnig með Amöndu Andradóttur innanborðs, í 4. sæti með 35 stig. Sandviken, sem tapaði bikarúrslitaleiknum gegn Vålerenga, varð norskur meistari með 52 stig.
Norski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira