Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2021 07:00 Bjarni Fritzson söng íslenska útgáfu af laginu Rappers Delight frá árinu 1979 í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. Með honum á sviðunu er meðal annarra Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. Mynd/Skjáskot Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. „Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
„Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira