Solskjær látinn fara frá Man. United Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 10:50 Solskjær stýrði Manchester United í síðasta sinn í gær, í 4-1 tapi gegn Watford. Charlie Crowhurst/Getty Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. Í tilkynningu á vef félagsins er farið fögrum orðum um Solskjær, sem er í miklum metum meðal stuðningsmanna félagsins eftir tíma sinn sem leikmaður hjá félaginu, og sagt að ákvörðunin hafi verið erfið. Manchester United can confirm that Ole Gunnar Solskjaer has left his role as Manager.Thank you for everything, Ole ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Solskjær hefur stýrt liðinu frá því í desember 2018. Síðasti leikur félagsins undir hans stjórn var 4-1 tap á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þó að undanfarnar vikur hafi verið vonbrigði ættu þær ekki að skyggja á alla vinnu síðustu þriggja ára,“ segir í tilkynningunni. „Ole kveður með okkar innilegustu þakkir fyrir störf sín sem knattspyrnustjóri og okkar bestu óskir í framhaldinu. Staða hans í sögu félagsins verður ávallt trygg, ekki bara vegna sögu hans sem leikmanns, heldur frábærs manns og knattspyrnustjóra sem gaf okkur mörg frábær augnablik. Hann verður ávallt velkominn á Old Trafford sem hluti af Manchester United-fjölskyldunni.“ Michael Carrick, sem var hluti af þjálfarateymi Solskjær, mun taka við stjórn liðsins í næstu leikjum. Samkvæmt tilkynningunni leitar félagið nú að bráðabirgðastjóra út tímabilið. Enski boltinn Noregur England Tengdar fréttir Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Í tilkynningu á vef félagsins er farið fögrum orðum um Solskjær, sem er í miklum metum meðal stuðningsmanna félagsins eftir tíma sinn sem leikmaður hjá félaginu, og sagt að ákvörðunin hafi verið erfið. Manchester United can confirm that Ole Gunnar Solskjaer has left his role as Manager.Thank you for everything, Ole ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Solskjær hefur stýrt liðinu frá því í desember 2018. Síðasti leikur félagsins undir hans stjórn var 4-1 tap á útivelli gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þó að undanfarnar vikur hafi verið vonbrigði ættu þær ekki að skyggja á alla vinnu síðustu þriggja ára,“ segir í tilkynningunni. „Ole kveður með okkar innilegustu þakkir fyrir störf sín sem knattspyrnustjóri og okkar bestu óskir í framhaldinu. Staða hans í sögu félagsins verður ávallt trygg, ekki bara vegna sögu hans sem leikmanns, heldur frábærs manns og knattspyrnustjóra sem gaf okkur mörg frábær augnablik. Hann verður ávallt velkominn á Old Trafford sem hluti af Manchester United-fjölskyldunni.“ Michael Carrick, sem var hluti af þjálfarateymi Solskjær, mun taka við stjórn liðsins í næstu leikjum. Samkvæmt tilkynningunni leitar félagið nú að bráðabirgðastjóra út tímabilið.
Enski boltinn Noregur England Tengdar fréttir Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og græna skóga? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00