Áfengi ekki í boði hjá kvennalandsliðinu: „Nema við verðum Evrópumeistarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2021 11:34 Stelpurnar hans Þorsteins Halldórssonar mæta Japan í vináttulandsleik á morgun. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson segir að áfengi sé ekki veitt í ferðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni. KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni.
KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira