Leicester hoppaði úr neðsta sæti og upp í það efsta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 21:55 Leicester nægir jafntefli í lokaumferð C-riðils eftir úrslit kvöldsins. Naomi Baker/Getty Images Nú er öllum 15 leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar lokið. Enska liðið Leicester stökk úr fjórða og neðsta sæti C-riðils með 3-1 sigri gegn Legia frá Varsjá. Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10