„Vorum alltaf meiri vinir heldur en par“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2021 10:30 Elín og Davíð ræddu um skilnaði sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Þau tengjast í raun ekkert en sögðu sitthvora sögu sína þegar kemur að skilnaði og hvernig foreldrar geta unnið saman. Skiptir máli hvernig fólk skilur, hver eru líklegustu vandamálin, hefur skilnaður áhrif á börn og þá hversu mikil? Frá árinu 2018 hafa félagsráðgjafarnir Gyða Hjartardóttir og Sigrún Júlíusdóttir þjálfað fagfólk í átta sveitarfélögum í svokallaðri skilnaðarráðgjöf, það sem kallað er SES. Rætt var við Gyðu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ekki skilnaðurinn sjálfur sem getur valdið skaða á börnum heldur hvernig að honum er staðið,“ segir Gyða og bætir við að foreldrar barnsins eigi að temja sér strax það viðhorf að koma fram við hvort annað eins og samstarfsfélaga. Sama hvernig þau líka við hvort annað þá séu ákveðnar reglur og þau eiga ekki að leyfa sér að segja hvað sem er. „Við erum hér með verkfæri fyrir foreldra að læra að skilja á góðan hátt fyrir börnin.“ Námskeiðin fara fram á netinu gagnast langflestum, líka þeim sem gengur vel að skilja. „Þarna er verið að fjalla um efni eins og áhrif skilnaðarins á mig sem manneskju, áhrif skilnaðar á börnin og hvernig við getum komið í veg fyrir að falla í gryfjur ágreinings. Síðan bara tekur lífið við. Mamma þarf að flytja, pabbi eignast kærustu og eitthvað sem gerir það að verkum að oft fara hlutirnir í hund og kött.“ Gyða Hjartardóttir mætti í þáttinn til að útskýra námskeið SES. Í innslaginu var rætt við fólk sem hafði farið í gegnum skilnað og farið í gegnum námskeiðin. „Við vorum alltaf meiri vinir heldur en par og ákváðum að fara í sundur,“ segir Elín Sigurvinsdóttir sem skildi við barnsföður sinn á sínum tíma. „Við þurftum að ákveða hvernig við myndum viljað hafa umgengni og við vorum búnar að vera tengdar við naflastreng frá upphafi. Ég spurði hann hvernig hann sjái þetta fyrir sér og hann vildi strax hafa þetta viku og viku fyrirkomulag. Við þurftum því að vinna okkur upp í það. Barnið á rétt á því að verum jafnt hjá foreldrum sínum,“ segir Elín en einnig var rætt við Davíð Alexander Östergaard sem skildi við barnsmóður sína og fór í gegnum námskeið SES. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Ísland í dag Fjölskyldumál Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Frá árinu 2018 hafa félagsráðgjafarnir Gyða Hjartardóttir og Sigrún Júlíusdóttir þjálfað fagfólk í átta sveitarfélögum í svokallaðri skilnaðarráðgjöf, það sem kallað er SES. Rætt var við Gyðu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ekki skilnaðurinn sjálfur sem getur valdið skaða á börnum heldur hvernig að honum er staðið,“ segir Gyða og bætir við að foreldrar barnsins eigi að temja sér strax það viðhorf að koma fram við hvort annað eins og samstarfsfélaga. Sama hvernig þau líka við hvort annað þá séu ákveðnar reglur og þau eiga ekki að leyfa sér að segja hvað sem er. „Við erum hér með verkfæri fyrir foreldra að læra að skilja á góðan hátt fyrir börnin.“ Námskeiðin fara fram á netinu gagnast langflestum, líka þeim sem gengur vel að skilja. „Þarna er verið að fjalla um efni eins og áhrif skilnaðarins á mig sem manneskju, áhrif skilnaðar á börnin og hvernig við getum komið í veg fyrir að falla í gryfjur ágreinings. Síðan bara tekur lífið við. Mamma þarf að flytja, pabbi eignast kærustu og eitthvað sem gerir það að verkum að oft fara hlutirnir í hund og kött.“ Gyða Hjartardóttir mætti í þáttinn til að útskýra námskeið SES. Í innslaginu var rætt við fólk sem hafði farið í gegnum skilnað og farið í gegnum námskeiðin. „Við vorum alltaf meiri vinir heldur en par og ákváðum að fara í sundur,“ segir Elín Sigurvinsdóttir sem skildi við barnsföður sinn á sínum tíma. „Við þurftum að ákveða hvernig við myndum viljað hafa umgengni og við vorum búnar að vera tengdar við naflastreng frá upphafi. Ég spurði hann hvernig hann sjái þetta fyrir sér og hann vildi strax hafa þetta viku og viku fyrirkomulag. Við þurftum því að vinna okkur upp í það. Barnið á rétt á því að verum jafnt hjá foreldrum sínum,“ segir Elín en einnig var rætt við Davíð Alexander Östergaard sem skildi við barnsmóður sína og fór í gegnum námskeið SES. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Ísland í dag Fjölskyldumál Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira