Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:30 Tiger Woods hefur komið til baka eftir alls konar meiðsli en að þessu sinni útlokar hann alvöru endurkomu. Getty/Richard Hartog Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021 Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021
Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira