Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. desember 2021 10:31 Miranda, Carrie og Charlotte eru sameinaðar á ný. HBO Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. Sýnishorn úr þáttunum var kynnt í gær og hefur fengið jákvæð viðbrögð. Fyrsti þáttur fer í loftið 9. desember en margir aðdáendur Sex and the City þáttanna og myndanna hafa beðið spenntir eftir þessu augnabliki. Eins og fram hefur komið eru aðeins þrjár af fjórum aðalleikonum SATC að taka þátt í þessu nýja verkefni. Kim Cattrall verður fjarri góðu gamni en hún hefur ítrekað hafnað boðum um að taka að sér hlutverki Samönthu á ný. Þær Carrie Bradshaw (Sarah Jessica Parker), Charlotte York-Goldenblatt (Kristin Davis) og Miranda Hobbes (Cynthia Nixon) taka upp þráðinn aftur í New York. Carrie er komin með Podcast og í sýnishorninu segir hún þar meðal annars „Ef þú ert með góðar vinkonur í þínu horni, er allt mögulegt...“ Skrautleg samtöl, ástarmál og falleg föt verða augljóslega áfram á sínum stað. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sýnishorn úr þáttunum var kynnt í gær og hefur fengið jákvæð viðbrögð. Fyrsti þáttur fer í loftið 9. desember en margir aðdáendur Sex and the City þáttanna og myndanna hafa beðið spenntir eftir þessu augnabliki. Eins og fram hefur komið eru aðeins þrjár af fjórum aðalleikonum SATC að taka þátt í þessu nýja verkefni. Kim Cattrall verður fjarri góðu gamni en hún hefur ítrekað hafnað boðum um að taka að sér hlutverki Samönthu á ný. Þær Carrie Bradshaw (Sarah Jessica Parker), Charlotte York-Goldenblatt (Kristin Davis) og Miranda Hobbes (Cynthia Nixon) taka upp þráðinn aftur í New York. Carrie er komin með Podcast og í sýnishorninu segir hún þar meðal annars „Ef þú ert með góðar vinkonur í þínu horni, er allt mögulegt...“ Skrautleg samtöl, ástarmál og falleg föt verða augljóslega áfram á sínum stað.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00 Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. 20. júlí 2021 12:00
Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23