Messi sagður efast um að Pochettino ráði við starfið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 12:30 Lionel Messi er sagður efast um að Mauricio Pochettino sé starfi sínu vaxinn sem knattspyrnustjóri franska ofurliðsins Paris Saint-Germain. Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er sagður efast um að landi sinn, Mauricio Pochettino, ráði við starfið sem knattspyrnustjóri félagsins. Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu. Franski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu.
Franski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira