Einn stofnenda Bronski Beat látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2021 15:06 Steve Bronski varð 61 árs gamall. Getty Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira