Neo og Trinity snúa aftur átján árum síðar Saga Film 10. desember 2021 13:24 Keanau Reeves og Carrie-Anne Moss snúa aftur sem Neo og Trinity í fjórðu mynd Matrix seríunnar. Matrix 4 frumsýnd fyrir jól. Matrix aðdáendur fá heldur betur jólaglaðning í ár þegar Neo og Trinity snúa aftur á stóra tjaldið þann 22. desember í Matrix Resurrections. Átján ár eru síðan þriðja myndin í seríunni, Matrix Revolutions kom út og þá var fullyrt að hún yrði sú síðasta. Árið 2019 kom loks loforð um að fjórða myndin væri í bígerð og Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves myndu snúa aftur sem Trinity og Neo. Myndin yrði í leikstjórn Lana Wachowski, Lilly Wachowski systir hennar yrði ekki með. Handritshöfundar eru auk Lana Wachowski, David Mitchell og Alexander Hemon. Með aðalhlutverk auk Kianau Reeves og Carriie- Anne Moss fara Christina Ricci og Priyanka Chopra Jonas. Matrix myndirnar eru löngu orðnar költ en bíógestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar fyrsta Matrixmyndin kom út árið 1999. Margir vilja meina að Matrix hafi brotið blað í sögu kvikmyndagerðar fyrir tæknilegar útfærslur og myndatökur í bardagasenum. Þá þótti söguþráðurinn algjörlega magnaður. Ekkert hefur fengist upp gefið um söguþráð Resurrections en áhorfendum er lofað meistaralegum bardagasenum, kung fu style, með flæðandi hreyfingum eins og gerðu okkur kjaftstopp í fyrstu myndinni. Reyndar hefur kvissast út að myndin sé engin smásmíði og áhættuatriðin svakaleg. Meðal annars stökkva Trinity og Neo fram af 43 hæða háhýsi og loka þurfti miðborg San Fransisco eins og hún leggur sig við þær tökur. Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó. Bíó og sjónvarp Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Matrix aðdáendur fá heldur betur jólaglaðning í ár þegar Neo og Trinity snúa aftur á stóra tjaldið þann 22. desember í Matrix Resurrections. Átján ár eru síðan þriðja myndin í seríunni, Matrix Revolutions kom út og þá var fullyrt að hún yrði sú síðasta. Árið 2019 kom loks loforð um að fjórða myndin væri í bígerð og Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves myndu snúa aftur sem Trinity og Neo. Myndin yrði í leikstjórn Lana Wachowski, Lilly Wachowski systir hennar yrði ekki með. Handritshöfundar eru auk Lana Wachowski, David Mitchell og Alexander Hemon. Með aðalhlutverk auk Kianau Reeves og Carriie- Anne Moss fara Christina Ricci og Priyanka Chopra Jonas. Matrix myndirnar eru löngu orðnar költ en bíógestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar fyrsta Matrixmyndin kom út árið 1999. Margir vilja meina að Matrix hafi brotið blað í sögu kvikmyndagerðar fyrir tæknilegar útfærslur og myndatökur í bardagasenum. Þá þótti söguþráðurinn algjörlega magnaður. Ekkert hefur fengist upp gefið um söguþráð Resurrections en áhorfendum er lofað meistaralegum bardagasenum, kung fu style, með flæðandi hreyfingum eins og gerðu okkur kjaftstopp í fyrstu myndinni. Reyndar hefur kvissast út að myndin sé engin smásmíði og áhættuatriðin svakaleg. Meðal annars stökkva Trinity og Neo fram af 43 hæða háhýsi og loka þurfti miðborg San Fransisco eins og hún leggur sig við þær tökur. Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó.
Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning