Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 18:31 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, horfði á sína menn henda frá sér tíu marka forystu um helgina. Vísir/Vilhelm Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. „Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
„Förum í þessa lygilegu endurkomu, 22-12. Hvað er hægt að segja,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður þáttarins, hvumsa. „Ég veit ekki eiginlega hvar við eigum að byrja. Að sjálfsögðu snúast allar fyrirsagnir um seinni hálfleikinn. Stjarnan var skelfileg í fyrri og Afturelding frábærir. Þessi seinni hálfleikur, það er svo mikið skrítið við þetta,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og hélt svo áfram. „Þegar lið ná svona rosalegri endurkomu þá hafa markmennirnir lokað markinu, það var ekki þannig. Markverðir Stjörnunnar voru ekkert frábærir. Fór einhver á algjöran eld: Nei í rauninni ekki.“ „Þetta er bara andlegt þrot. Þetta er í raun skammarlegt,“ sagði Jóhann Gunnar að endingu. „Kaflinn frá fertugustu til fertugustu og fimmtu mínútu þegar þeir missa 10 marka forystu niður í fimm mörk án þess að það sé eitthvað sérstakt í gangi. Það má segja að Afturelding hafi bara boðið þeim upp á dans,“ sagði Rúnar Sigtryggsson um þennan ótrúlega leik. Sjá má umfjöllun Seinni bylgjunnar um ótrúlega endurkomu Stjörnunnar hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Endurkoma Stjörnunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira