Lady Gaga í jólabúning Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. desember 2021 16:00 Lady Gaga gaf út jólalagið Christmas Tree árið 2008 Instagram @ladygaga Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. Síðustu vikur höfum við verið að skoða Jólalag vikunnar en í þetta skipti voru jólalögin fleiri en eitt. Ég ákvað að kíkja á glæný jólalög þar sem mikil gróska hefur verið á útgáfu jólatónlistar í ár. Birgitta Haukdal og Vignir Snær gáfu út lagið Ég man svo vel um jólin fyrir stuttu síðan en þar er á ferðinni fallegt og einlægt jólalag sem nær manni við fyrstu hlustun. Ofurtöffararnir í Reykjavíkurdætrum sendu nýverið frá sér jólalagið Komi desember og má með sanni segja að þær sýni glænýja hlið af sér í þessari hugljúfu ballöðu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=R-IdEo9Vqko">watch on YouTube</a> Erlent tónlistarfólk sló ekki slöku við í jólalögunum í ár og má þar meðal annars nefna að hljómsveitin ABBA sendi frá sér lagið Little Things og Michael Buble endurgerði jólaplötu sína frá árinu 2011. Jóladrottningin Mariah Carey er einkum þekkt fyrir mest spilaða jólalag okkar samtíma sem er að sjálfsögðu smellurinn All I Want for Christmas is You. Hún er mætt með comeback í jólasenuna nú í ár og fékk tónlistarmennina Khalid og Kirk Franklin til liðs við sig . Þetta nýja jólalag heitir Fall in Love at Christmas og er rólegt og rómantískt r&b lag sem hentar einstaklega vel fyrir huggulega kvöldstund. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3tH195XLrWE">watch on YouTube</a> Jólalag vikunnar á íslenska listanum er svo lagið Christmas Tree með engri annarri Lady Gaga og kom út árið 2008. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m5DQ9N2oi9E">watch on YouTube</a> Laginu svipar til hins sígilda jólalags Deck The Halls. Frú Gaga setur það í allt annan búning hér og fjallar textinn meðal annars um að fara úr fötunum. Jólaskapið hefur greinilega verið í hámarki hjá Lady Gaga við gerð þessa lags. Hér má svo heyra lagið Deck The Halls í hefðbundnum búning: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SIFqnEoctI4">watch on YouTube</a> Íslenski listinn FM957 Jólalög Tengdar fréttir Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Síðustu vikur höfum við verið að skoða Jólalag vikunnar en í þetta skipti voru jólalögin fleiri en eitt. Ég ákvað að kíkja á glæný jólalög þar sem mikil gróska hefur verið á útgáfu jólatónlistar í ár. Birgitta Haukdal og Vignir Snær gáfu út lagið Ég man svo vel um jólin fyrir stuttu síðan en þar er á ferðinni fallegt og einlægt jólalag sem nær manni við fyrstu hlustun. Ofurtöffararnir í Reykjavíkurdætrum sendu nýverið frá sér jólalagið Komi desember og má með sanni segja að þær sýni glænýja hlið af sér í þessari hugljúfu ballöðu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=R-IdEo9Vqko">watch on YouTube</a> Erlent tónlistarfólk sló ekki slöku við í jólalögunum í ár og má þar meðal annars nefna að hljómsveitin ABBA sendi frá sér lagið Little Things og Michael Buble endurgerði jólaplötu sína frá árinu 2011. Jóladrottningin Mariah Carey er einkum þekkt fyrir mest spilaða jólalag okkar samtíma sem er að sjálfsögðu smellurinn All I Want for Christmas is You. Hún er mætt með comeback í jólasenuna nú í ár og fékk tónlistarmennina Khalid og Kirk Franklin til liðs við sig . Þetta nýja jólalag heitir Fall in Love at Christmas og er rólegt og rómantískt r&b lag sem hentar einstaklega vel fyrir huggulega kvöldstund. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3tH195XLrWE">watch on YouTube</a> Jólalag vikunnar á íslenska listanum er svo lagið Christmas Tree með engri annarri Lady Gaga og kom út árið 2008. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m5DQ9N2oi9E">watch on YouTube</a> Laginu svipar til hins sígilda jólalags Deck The Halls. Frú Gaga setur það í allt annan búning hér og fjallar textinn meðal annars um að fara úr fötunum. Jólaskapið hefur greinilega verið í hámarki hjá Lady Gaga við gerð þessa lags. Hér má svo heyra lagið Deck The Halls í hefðbundnum búning: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SIFqnEoctI4">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn FM957 Jólalög Tengdar fréttir Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00