Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 14:01 Tiger Woods fær vel borgað þrátt fyrir að keppa ekki í íþrótt sinni hvað þá að vinna mót. Getty/Richard Hartog Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. Forbes hefur sagt frá því að Tiger sé í tólfta sætin yfir launahæstu íþróttamenn heims á árinu sem er að líða. Tólf sinnum hefur Tiger verið launahæsti íþróttamaður heims á ferlinum en hann var ekki búinn að vera inn á topp tíu í fimm ár þegar sigur hans á Mastersmótinu 2020 skilaði honum öðru fremur inn á topp tíu listann á ný í fyrra. In 2009, Tiger Woods became the first athlete in history to reach $1 billion in earnings, according to @Forbes.His earnings as of 2021: $1.5 billion pic.twitter.com/ukaaNvRXLj— Front Office Sports (@FOS) December 18, 2021 Tiger er tveimur sætum frá því að halda sæti sínu þar en þar er samt athyglisvert því hann fékk aðeins samtals tvö hundruð þúsund dollara í verðlaunafé á árinu. Tiger náði ekki niðurskurðinum á eina risamóti sínu og hefur hann ekkert keppt frá því að hann meiddist illa á fæti í slysinu. Lykillinn að góðum tekjum kappans eru hins vegar styrktarsamningar hans sem skiluðu Tiger alls sextíu milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 7,8 milljörðum íslenskra króna. Meðal styrktaraðila Tigers eru Nike, 2K Sports, Bridgestone, Monster Energy, Rolex, TaylorMade og Upper Deck. Það eru aðeins þrír íþróttamenn sem öfluðu meira utan vallar en það voru þeir Conor McGregor, Roger Federer og LeBron James. Tiger aflaði þrisvar sinnum meira á árinu en stjörnur eins og Patrick Mahomes í NFL-deildinni og Russell Westbrook í NBA-deildinni. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Forbes hefur sagt frá því að Tiger sé í tólfta sætin yfir launahæstu íþróttamenn heims á árinu sem er að líða. Tólf sinnum hefur Tiger verið launahæsti íþróttamaður heims á ferlinum en hann var ekki búinn að vera inn á topp tíu í fimm ár þegar sigur hans á Mastersmótinu 2020 skilaði honum öðru fremur inn á topp tíu listann á ný í fyrra. In 2009, Tiger Woods became the first athlete in history to reach $1 billion in earnings, according to @Forbes.His earnings as of 2021: $1.5 billion pic.twitter.com/ukaaNvRXLj— Front Office Sports (@FOS) December 18, 2021 Tiger er tveimur sætum frá því að halda sæti sínu þar en þar er samt athyglisvert því hann fékk aðeins samtals tvö hundruð þúsund dollara í verðlaunafé á árinu. Tiger náði ekki niðurskurðinum á eina risamóti sínu og hefur hann ekkert keppt frá því að hann meiddist illa á fæti í slysinu. Lykillinn að góðum tekjum kappans eru hins vegar styrktarsamningar hans sem skiluðu Tiger alls sextíu milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 7,8 milljörðum íslenskra króna. Meðal styrktaraðila Tigers eru Nike, 2K Sports, Bridgestone, Monster Energy, Rolex, TaylorMade og Upper Deck. Það eru aðeins þrír íþróttamenn sem öfluðu meira utan vallar en það voru þeir Conor McGregor, Roger Federer og LeBron James. Tiger aflaði þrisvar sinnum meira á árinu en stjörnur eins og Patrick Mahomes í NFL-deildinni og Russell Westbrook í NBA-deildinni.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti