Coldplay hættir að gefa út nýja tónlist 2025 Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 13:57 Chris Martin og félagar stofnuðu sveitina Coldplay árið 1996. EPA Breska hljómsveitin Coldplay mun hætta að gefa út tónlist árið 2025. Frá þessu greinir söngvari sveitarinnar, Chris Martin, í útvarpsviðtali á BBC Radio 2. BBC segir frá málinu en Martin verður í stóru útvarpsviðtali í sérstökum jólaþætti Jo Whiley sem spilað verður á fimmtudagskvöld. „Síðasta almennilega plata okkar kemur út árið 2025 og ég held að eftir það munum við einungis fara í hljómleikaferðalög,“ segir Martin. „Mögulega einhver samstarfsverkefni en plötusafni Coldplay lýkur þá.“ Yfirlýsing Martin rímar ágætlega við fyrri orð hans sem hann lét falla í tengslum við útgáfu níundu plötu sveitarinnar, Music Of The Spheres, fyrr á árinu. Sagði hann þá að sveitin ætli sér að gefa út tólf plötur í heildina, það er þrjár til viðbótar. Í viðtalinu við Whiley greinir hann þá nánar frá tímasetningum hvað útgáfuna varðar. Martin segir að hann sjái fyrir sér að sveitin muni eftir 2025 fara í hljómleikaferðalög og segist hann þar líta sérstaklega til Rolling Stones og þeirra ferðalaga. „Það væri geggjað ef við gætum enn verið á hljómleikaferðalögum þegar við erum að nálgast níræðisaldurinn. Það væri æðislegt ef einhver myndi vilja mæta,“ segir Martin. Bretland Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
BBC segir frá málinu en Martin verður í stóru útvarpsviðtali í sérstökum jólaþætti Jo Whiley sem spilað verður á fimmtudagskvöld. „Síðasta almennilega plata okkar kemur út árið 2025 og ég held að eftir það munum við einungis fara í hljómleikaferðalög,“ segir Martin. „Mögulega einhver samstarfsverkefni en plötusafni Coldplay lýkur þá.“ Yfirlýsing Martin rímar ágætlega við fyrri orð hans sem hann lét falla í tengslum við útgáfu níundu plötu sveitarinnar, Music Of The Spheres, fyrr á árinu. Sagði hann þá að sveitin ætli sér að gefa út tólf plötur í heildina, það er þrjár til viðbótar. Í viðtalinu við Whiley greinir hann þá nánar frá tímasetningum hvað útgáfuna varðar. Martin segir að hann sjái fyrir sér að sveitin muni eftir 2025 fara í hljómleikaferðalög og segist hann þar líta sérstaklega til Rolling Stones og þeirra ferðalaga. „Það væri geggjað ef við gætum enn verið á hljómleikaferðalögum þegar við erum að nálgast níræðisaldurinn. Það væri æðislegt ef einhver myndi vilja mæta,“ segir Martin.
Bretland Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp