KALEO í tónleikaferð um heiminn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 23. desember 2021 17:46 Kaleo ásamt rokkurunum í The Rolling Stones. KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið