Skiptar skoðanir netverja um Skaupið: „Þórólfur er alveg low key daddy“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 09:02 Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Netverjar voru að vanda duglegir að tjá skoðun sína á Áramótaskaupinu og draga fram þau atriði sem vöktu mesta lukku. Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira