Hætta með sér verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2022 19:37 Bríet, til hægri, var sigursæl á síðustu verðlaunahátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Vísir/Vilhelm Kyngreindir verðlaunaflokkar verða felldir út af Íslensku tónlistarverðlaununum frá og með árinu í ár. Verðlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins verða sameinuð í ein verðlaun, söng ársins. Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í tilkynningu á vef verðlaunanna segir að það líti því út fyrir að þeir söngvarar og söngkonur sem hlutu verðlaun í sínum flokkum á síðustu verðlaunahátið hafi verið þau síðustu að hljóta þá nafnbót. Það voru þau Högni Egilsson, Bríet Ísis Elfar, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Stuart Skelton sem voru söngvarar og söngkonur ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021. Haft er eftir Kristjáni Frey Halldórssyni framkvæmdastjóra Íslensku Tónlistarverðlaunanna á veg verðlaunanna að einhugur hafi verið meðal þeirra sem standa að þeim að taka þessa ákvörðun. Hún sé tákn um nýja tíma. Nánar var rætt við Kristján Frey í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór betur yfir þessa ákvörðun.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira