Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank en þau flugu öll til Frakklands í morgun. Instagram/@sarabjork90 Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara. Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara.
Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti