Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. janúar 2022 17:46 Adele bregður sér í hlutverk Mjallhvítar en hlýtur þó önnur örlög Instagram: @adele Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a> Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a>
Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31