Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:20 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með sigurinn í dag. Vísir: Hulda Margrét Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. „Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“ ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
„Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti