Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 17. janúar 2022 08:05 Auðæfi Elons Musk, stofnanda Teslu og Space X, hafa vaxið gríðarlega á tímum heimsfaraldursins. EPA Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent. Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent.
Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira