Sveinar Erlings „reru“ sér vart fyrir kæti Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 14:30 Erlingur Richardsson og hans menn fagna sigrinum gegn Portúgal sem skilaði liðinu með Íslandi upp úr B-riðli á EM. EPA-EFE/Tamas Kovacs Hollendingar komust með dramatískum hætti áfram með Íslendingum í milliriðlakeppnina á EM í handbolta í gær, í fyrsta sinn í sögunni, og fögnuður þeirra var ósvikin. Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira