Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:40 Marteinn Mosdal er einn af eftirminnilegustu karakterum Ladda. Stöð 2 Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins. Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira