Gagnrýnir mótshaldara fyrir sóttvarnir á hótelinu í Búdapest Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. janúar 2022 16:26 Bjarki Már Elísson þungt hugsi í leiknum gegn Portúgal. Getty Images Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest. „Þetta var mikið áfall. Sérstaklega af því við erum búnir að gera allt sem við getum til þess að koma í veg fyrir að smitast og búnir að vera læstir inn á hóteli síðan 2. janúar,“ segir Bjarki Már Elísson og bætir við að hann hafi þó verið við öllu búinn eftir að þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson greindust. Hann sé nokkuð kvefaður en annars með lítil einkenni. „Ef þetta væri venjulegt kvef myndi ég spila. Þetta er ekki þannig að ég sé rúmliggjandi.“ Ekki liggur fyrir hvernig veiran barst í hópinn. „Þetta er samt þannig hérna á hótelinu, að á meðan við höfum verið hérna eru túristar á hótelinu og aðrir gestir, sem mér finnst persónulega fáránlegt. En svo eru áhorfendur í höllinni og við erum að fara í viðtöl þannig þú ert alltaf í einhverri nálægð við einhverja. Þannig þetta var kannski alveg viðbúið,“ segir Bjarki. „En maður er kannski mest svekktur yfir að mótshaldarar skuli ekki búa betur að hjá liðunum. Að við séum meira einangraðir og að það sé ekki annað fólk á hótelunum og svo eru öll liðin að borða á sama staðnum. Þetta eru allt smitleiðir og þetta var alveg viðbúið þó þetta sé alveg hrikalega svekkjandi.“ Hann segir glatað að þurfa fylgjast með leiknum úr einangrun á hótelherberginu. „Mann langar náttúrulega að spila. En maður þarf bara að reyna að kyngja þessu og sýna strákunum stuðning. Ég fylgist bara spenntur með og vonandi ná þeir að veita Dönunum einhvern almennilegan leik. Ég fylgist með eins og stuðningsmaður. En það verður sérstakt og mér finnst aldrei gaman að horfa á svona leiki þegar ég á að vera keppa,“ segir Bjarki Már. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Þetta var mikið áfall. Sérstaklega af því við erum búnir að gera allt sem við getum til þess að koma í veg fyrir að smitast og búnir að vera læstir inn á hóteli síðan 2. janúar,“ segir Bjarki Már Elísson og bætir við að hann hafi þó verið við öllu búinn eftir að þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson greindust. Hann sé nokkuð kvefaður en annars með lítil einkenni. „Ef þetta væri venjulegt kvef myndi ég spila. Þetta er ekki þannig að ég sé rúmliggjandi.“ Ekki liggur fyrir hvernig veiran barst í hópinn. „Þetta er samt þannig hérna á hótelinu, að á meðan við höfum verið hérna eru túristar á hótelinu og aðrir gestir, sem mér finnst persónulega fáránlegt. En svo eru áhorfendur í höllinni og við erum að fara í viðtöl þannig þú ert alltaf í einhverri nálægð við einhverja. Þannig þetta var kannski alveg viðbúið,“ segir Bjarki. „En maður er kannski mest svekktur yfir að mótshaldarar skuli ekki búa betur að hjá liðunum. Að við séum meira einangraðir og að það sé ekki annað fólk á hótelunum og svo eru öll liðin að borða á sama staðnum. Þetta eru allt smitleiðir og þetta var alveg viðbúið þó þetta sé alveg hrikalega svekkjandi.“ Hann segir glatað að þurfa fylgjast með leiknum úr einangrun á hótelherberginu. „Mann langar náttúrulega að spila. En maður þarf bara að reyna að kyngja þessu og sýna strákunum stuðning. Ég fylgist bara spenntur með og vonandi ná þeir að veita Dönunum einhvern almennilegan leik. Ég fylgist með eins og stuðningsmaður. En það verður sérstakt og mér finnst aldrei gaman að horfa á svona leiki þegar ég á að vera keppa,“ segir Bjarki Már.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira