Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 16:31 Hljómsveitin Sycamore Tree breytir til og gefur út lag á frönsku. Saga Sig Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lagið Lá Flamme er sungið á frönsku og fjallar um að dreyma um fjarlæga staði og aðra tíma. „Við Ágústa Eva elskum bæði tónlist frá sjöttu áratugnum og höfum oft rætt að gera lag sem fer alveg þangað í stemningu. Við höfum svo sem daðrað við þá senu í fyrri verkum en ákváðum að þetta lag væri rétt til að taka það alla leið. Bæði sem lag, texti, hljóðheim og útsetningu,“ segir Gunni í samtali við Lífið. „Ég samdi lagið á svölunum heima í sól og hita síðasta sumar og það ber það þess merki. Suðrænt, seiðandi og bara heitt. Okkar hugmynd var að fara með hlustandann á ferðlag á fjarlægar slóðir á öðrum tíma á öðrum stað og ég held að ef að fólk hlustar á lagið, lokar augunum og lætur hugann reika þá er þetta ferðalag fyrir öll skilningarvitin.“ Gunni segir að þeim hafi fundist smellpassa að hafa textann á frönsku þar sem mikið af tónlist sem þau hlusta á frá þessum tíma var frönsk. „Frakkarnir náðu þessu einhvernvegin alveg frábærlega. Það var allt eitthvað svo skemmtilega stíliserað allt saman svo rétt. Við höfum alltaf elskað að skapa lög og texta sem búa til eitthhvað myndrænt fyrir þá sem hlusta. Það er svo spennnandi form og tónlist er hægt að skynja á svo margan hátt. Textinn fjallar auðvitað um ástina og þá eldinn sem ýmist logar eða slökknar og í þessum texta var ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma. Kunnuglegt stef fyrir marga ekki satt?“ Lagið er komið út á Spotify og öðrum efnisveitum og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þeir sem vilja spreyta sig á frönskunni og syngja með geta séð textann hér neðar í fréttinni. LA FLAMME La flamme a disparu Et nous, nous sommes perdus Le soleil est parti Ton amour a empoisooné mon âme Come le vin, comme la drouge On a explosé dans la nuit Come le vin, comme la drouge Comme le soleil manque aux étoiles Je suis troublée depuis mon départ Tu más dit que tu allais me réparer Mais Ça m´a plu, Ça m´a plu Que tu ne puisse plus me porter Et moi, je suis partie J´ai plus du tout besoin de toi Comme le vin, comme la drogue Ton amour a empoisonné mon âme Comme le vin, comme la drogue On a explosé dans la nuit Je suis troublée depuis mon départ Tu más dit que tu allais me réparer Mais tu ne l´as pas fait Je me suis réparée Moi-même Et je t´ai quitté Moi-méme Et je t´ai quitté Tónlist Tengdar fréttir „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. 11. febrúar 2021 14:30 Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. 31. janúar 2021 16:01 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið Lá Flamme er sungið á frönsku og fjallar um að dreyma um fjarlæga staði og aðra tíma. „Við Ágústa Eva elskum bæði tónlist frá sjöttu áratugnum og höfum oft rætt að gera lag sem fer alveg þangað í stemningu. Við höfum svo sem daðrað við þá senu í fyrri verkum en ákváðum að þetta lag væri rétt til að taka það alla leið. Bæði sem lag, texti, hljóðheim og útsetningu,“ segir Gunni í samtali við Lífið. „Ég samdi lagið á svölunum heima í sól og hita síðasta sumar og það ber það þess merki. Suðrænt, seiðandi og bara heitt. Okkar hugmynd var að fara með hlustandann á ferðlag á fjarlægar slóðir á öðrum tíma á öðrum stað og ég held að ef að fólk hlustar á lagið, lokar augunum og lætur hugann reika þá er þetta ferðalag fyrir öll skilningarvitin.“ Gunni segir að þeim hafi fundist smellpassa að hafa textann á frönsku þar sem mikið af tónlist sem þau hlusta á frá þessum tíma var frönsk. „Frakkarnir náðu þessu einhvernvegin alveg frábærlega. Það var allt eitthvað svo skemmtilega stíliserað allt saman svo rétt. Við höfum alltaf elskað að skapa lög og texta sem búa til eitthhvað myndrænt fyrir þá sem hlusta. Það er svo spennnandi form og tónlist er hægt að skynja á svo margan hátt. Textinn fjallar auðvitað um ástina og þá eldinn sem ýmist logar eða slökknar og í þessum texta var ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma. Kunnuglegt stef fyrir marga ekki satt?“ Lagið er komið út á Spotify og öðrum efnisveitum og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þeir sem vilja spreyta sig á frönskunni og syngja með geta séð textann hér neðar í fréttinni. LA FLAMME La flamme a disparu Et nous, nous sommes perdus Le soleil est parti Ton amour a empoisooné mon âme Come le vin, comme la drouge On a explosé dans la nuit Come le vin, comme la drouge Comme le soleil manque aux étoiles Je suis troublée depuis mon départ Tu más dit que tu allais me réparer Mais Ça m´a plu, Ça m´a plu Que tu ne puisse plus me porter Et moi, je suis partie J´ai plus du tout besoin de toi Comme le vin, comme la drogue Ton amour a empoisonné mon âme Comme le vin, comme la drogue On a explosé dans la nuit Je suis troublée depuis mon départ Tu más dit que tu allais me réparer Mais tu ne l´as pas fait Je me suis réparée Moi-même Et je t´ai quitté Moi-méme Et je t´ai quitté
Tónlist Tengdar fréttir „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. 11. febrúar 2021 14:30 Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. 31. janúar 2021 16:01 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51
Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. 11. febrúar 2021 14:30
Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. 31. janúar 2021 16:01