Tolli heltist úr lestinni en félagarnir halda ótrauðir á toppinn Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 19:06 Félagarnir fyrir tilraun til að ná toppnum í síðustu viku. Aðsend Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens er hættur við að klífa Aconcauga, hæsta fjall Ameríku. Arnar Hauksson og Sebastian Garcia leiðsögumaður hans stefna á að ná toppi fjallsins á morgun. Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins. Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins.
Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira