Skírð í höfuðið á flugvél Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2022 10:31 Aldís leikur aðalhlutverkið í Svörtum Söndum. Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira