Auðvelda leitina að hönnuðum og arkitektum hér á landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2022 13:30 Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Aldís Páls Miðstöð hönnunnar og arkitektúrs hefur útbúið sérstaka síðu til að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum á Íslandi. Yfirlitið er komið í loftið á heimasíðu þeirra. Um er að ræða yfirlitssíðu yfir starfandi hönnuði og arkitekta á Íslandi með góðri leitarvél sem auðveldar notandanum leitina. Allir hönnuðir og arkitektar sem eru skráðir á síðunna eru félagar í fagfélögum hönnuða og arkitekta hér á landi. „Leitarvél síðunnar er upplýsandi og leiðbeinandi fyrir þau fjölbreyttu störf og verkefni á sviði hönnuða og arkitekta,“ samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Síðan er hönnuð af Studio Erla & Jónas og Studio Studio og unnin af KODO. „Yfirlitið er bæði á ensku og íslensku og gífurlega mikilvægt verkfæri fyrir Miðstöðina, félögin, hönnuði, arkitekta og almenning til að auka sýnileika íslenskrar hönnunar í ólíku samhengi.“ Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45 Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00 Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Um er að ræða yfirlitssíðu yfir starfandi hönnuði og arkitekta á Íslandi með góðri leitarvél sem auðveldar notandanum leitina. Allir hönnuðir og arkitektar sem eru skráðir á síðunna eru félagar í fagfélögum hönnuða og arkitekta hér á landi. „Leitarvél síðunnar er upplýsandi og leiðbeinandi fyrir þau fjölbreyttu störf og verkefni á sviði hönnuða og arkitekta,“ samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Síðan er hönnuð af Studio Erla & Jónas og Studio Studio og unnin af KODO. „Yfirlitið er bæði á ensku og íslensku og gífurlega mikilvægt verkfæri fyrir Miðstöðina, félögin, hönnuði, arkitekta og almenning til að auka sýnileika íslenskrar hönnunar í ólíku samhengi.“
Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45 Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00 Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. 24. janúar 2022 07:45
Rándýr stóll Góða hirðisins loksins kominn með heimili Saga rándýra hönnunarstólsins sem var til sölu hjá Góða hirðinum fékk farsælan endi í dag. Stóllinn hefur hlotið sannkallaða yfirhalningu og var í dag gefinn til góðgerðasamtaka. 20. janúar 2022 21:00
Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun. 12. janúar 2022 16:00