We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 24. janúar 2022 16:30 Tónlistin úr Encanto frá Disney slær hvert metið á fætur öðru þessa dagana. Getty/ Michael Tullberg Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100. Lagið Let It Go úr teiknimyndinni Frozen kom sá og sigraði árið 2014 og voru foreldrar og börn um allan heim með lagið á heilanum svo mánuðum skipti. Lagið komst þó aldrei hærra en í fimmta sæti á áðurnefndum lista þar sem Bruno situr nú í því fjórða. Ekki nóg með það heldur hefur lagið einnig náð fyrsta sæti á breska vinsældarlistanum UK Top 40 og er það í fyrsta skipti sem lag frá Disney nær toppnum þar. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=bvWRMAU6V-c"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Vinsælasta platan í Bandaríkjunum Það þarf að fara aftur til ársins 1995 en lög eins og Can You Feel the Love Tonight úr Lion King, A Whole New World úr Aladdin og Colours Of the Wind úr Pocahontas náðu svipuðum árangri á sínum tíma. Lögin í myndinni Encanto eru samin af Lin-Manuel Miranda sem er einnig höfundur Hamilton og In the Hights söngleikjanna. Fleiri lög úr myndinni hafa ratað á vinsældarlista, þar á meðal lagið Surface Pressure, og hefur platan með öllum lögunum úr myndinni í heild sinni komið sér í fyrsta sæti á plötulista Billboard. Þegar platan fór í fyrsta sætið sendi hún plötu Adele sem ber heitir 30 í annað sæti listans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tQwVKr8rCYw">watch on YouTube</a> Luisa hin sterka vinsæl Surface Pressure er orðið hálfgert þemalag elstu systkina á samfélagsmiðlum víðsvegar um heiminn. Lagið fjallar um pressuna og ábyrgðartilfinninguna sem fylgir því að vera sterka systkinið sem tekur þungann en er að brotna að innan. Persónan Luisa sem syngur lagið hefur orðið mjög vinsæl og virðast margir ná að tengja við hana og hafa netverjar óskað eftir frekari varningi tengdum persónunni. Apparently Luisa merch is outselling Isabella merch by a significant factor. Turns out children relate harder to women who are strong, honest, flawed and interesting than those who are just seen as beautiful. Go figure. #Encanto pic.twitter.com/FewHPqprDH— badly-drawn bee... (@soapachu) January 19, 2022 Þá er myllumerkið #Encanto gífurlega vinsælt á samfélagsmiðlum og hefur mikill fjöldi myndskeiða tengt því verið gefið út. @theluluexperience La Familia Madrigal #encanto #disney #encantodisney #wigs #actor #lafamiliamadrigal original sound - Luis Lucas Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali. 3. júní 2021 16:54 Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. 7. janúar 2019 23:00 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið Let It Go úr teiknimyndinni Frozen kom sá og sigraði árið 2014 og voru foreldrar og börn um allan heim með lagið á heilanum svo mánuðum skipti. Lagið komst þó aldrei hærra en í fimmta sæti á áðurnefndum lista þar sem Bruno situr nú í því fjórða. Ekki nóg með það heldur hefur lagið einnig náð fyrsta sæti á breska vinsældarlistanum UK Top 40 og er það í fyrsta skipti sem lag frá Disney nær toppnum þar. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=bvWRMAU6V-c"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Vinsælasta platan í Bandaríkjunum Það þarf að fara aftur til ársins 1995 en lög eins og Can You Feel the Love Tonight úr Lion King, A Whole New World úr Aladdin og Colours Of the Wind úr Pocahontas náðu svipuðum árangri á sínum tíma. Lögin í myndinni Encanto eru samin af Lin-Manuel Miranda sem er einnig höfundur Hamilton og In the Hights söngleikjanna. Fleiri lög úr myndinni hafa ratað á vinsældarlista, þar á meðal lagið Surface Pressure, og hefur platan með öllum lögunum úr myndinni í heild sinni komið sér í fyrsta sæti á plötulista Billboard. Þegar platan fór í fyrsta sætið sendi hún plötu Adele sem ber heitir 30 í annað sæti listans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tQwVKr8rCYw">watch on YouTube</a> Luisa hin sterka vinsæl Surface Pressure er orðið hálfgert þemalag elstu systkina á samfélagsmiðlum víðsvegar um heiminn. Lagið fjallar um pressuna og ábyrgðartilfinninguna sem fylgir því að vera sterka systkinið sem tekur þungann en er að brotna að innan. Persónan Luisa sem syngur lagið hefur orðið mjög vinsæl og virðast margir ná að tengja við hana og hafa netverjar óskað eftir frekari varningi tengdum persónunni. Apparently Luisa merch is outselling Isabella merch by a significant factor. Turns out children relate harder to women who are strong, honest, flawed and interesting than those who are just seen as beautiful. Go figure. #Encanto pic.twitter.com/FewHPqprDH— badly-drawn bee... (@soapachu) January 19, 2022 Þá er myllumerkið #Encanto gífurlega vinsælt á samfélagsmiðlum og hefur mikill fjöldi myndskeiða tengt því verið gefið út. @theluluexperience La Familia Madrigal #encanto #disney #encantodisney #wigs #actor #lafamiliamadrigal original sound - Luis Lucas
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali. 3. júní 2021 16:54 Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. 7. janúar 2019 23:00 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Disney+ byrjuð að setja inn myndir á íslensku Streymisveitan Disney+ hefur orðið við beiðni Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra um að bjóða upp á efni með íslenskri talsetningu. Nú eru myndir á borð við Aladdin, Ísöld og Herkúles í boði með íslensku tali. 3. júní 2021 16:54
Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. 7. janúar 2019 23:00